Fríða frænka og pósturinn
Fríða frænka er dugleg að senda okkur póst.
Nú í vikunni kom þessi fína sumargjöf frá Fríðu til Skarphéðins; vörubíll, traktor, grafa og trukkur til að búa til form eftir og leika með í sandkassa.
Skarphéðinn var mjög ánægður með sendinguna, og hafði orð á því hvað Fríða væri smekkleg að velja gröfu og svona spennó bíladót.
:-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home