Thursday, April 10, 2008

Veistu eitthvað um Asíu....?

Ég bara spyr.
Hér er hægt að taka smá landafræðipróf. Ýttu á start og finndu þau lönd á kortinu sem beðið er um (ef ekkert gengur verða þau blá eftir smá tíma....).

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ég var ótrúlega léleg maður hehe... hef samt ferðast þarna - en vá hvað ASÍA er STÓÓÓR...! 17% á 8:52 mín!
E

11:35 am  
Blogger Halldóra said...

Og ekki var ég betri.... uss.
HS.

11:36 am  

Post a Comment

<< Home