Saturday, April 12, 2008

Bola

Mömmuna langar í Mexíkanska bólu, eða englaklukku einsog það er líka kallað hér. Sítt hálsmen með bjöllu inní sem hangir niðrá bumbu og barnið heyrir í...

Ooooo.....

(mjög líklegast á leiðinni með póstinum þegar þú lest þetta - ein með tölvu og kort og núll sjálfstjórn!!!).


3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

sweet :) En af hverju ætti að vera gott fyrir barnið að heyra í þessari bjöllu?
Og hvernig lítur þín út?
E

11:21 am  
Blogger Halldóra said...

Eins og stendur í linknum:

"By regularly wearing the bola low on the belly, the baby will recognize and be soothed by the sound. The bola´s chime will continue to comfort the baby after birth too."

Og trúi því hver sem trúa vill. En mér finnst þetta bara krúttleg hugmynd; hálsmen dinglandi á bumbu.

Mín svona... ég get ekki ákveðið mig! Langar mest í þessa kreisí appelsínugulu og bleiku - en er hrædd um að ég "þreytist" á henni... Þá er silfurlituð kannski betri - er amk. stílhreinari. Sá silfurlitaða með upphleyptum hjörtum á einhverri síðu.

Já það eru stórar og vandasamar ákvarðanir í gangi hérna megin....

11:42 am  
Anonymous Anonymous said...

ég myndi fá mér svoldið kreisí kúlu - það er svo persónulegt. Kannski ekki plein silfurlitaða - það er ekkert spes...
E

3:36 pm  

Post a Comment

<< Home