Hrefna og Skarphéðinn fest á striga
Jæja, þá eru Hrefna og Skarphéðinn komin á striga og uppá vegg. Pantaði svona svarthvíta framköllun á striga (ca. 30x35cm) hjá www.proformat.se. Tók tvo daga að fá í póstkassann, kostaði um 500Skr. fyrir báðar myndirnar og sendingarkostnað. Svo heftaði mamman strigann sjálf á ódýran tréramma frá Clas Ohlson.
Mycket bra.
Skarphéðinn fylgist með manni hvar sem maður er í stofunni af þessari mynd..... :-)
Hrefna er meira.... huxi....
2 Comments:
sætustu svíabörnin! Og svo er pláss fyrir nýjustu skvísuna þarna við hliðina á sé ég :)
E
Æðislegar myndir af þessum fallegu börnum.
Post a Comment
<< Home