Tómataverksmiðjan
Skarphéðinn kom heim með nokkrar ansi ámálegar tómatplöntur í hálfri klósettrúllu sem þau höfðu sáð fyrir í leikskólanum.
Við höfum nú fengið þá ábyrgð að halda í þeim lífi. Skarphéðinn gáir á hverjum degi hvort það séu komnir tómatar, en mér sýnist að það verði smá bið á því.
Þær geta fengið að fara í pelargónusaumaklúbbinn. Sem fá að fara út að viðra sig á góðum dögum, en eru svo reknar inn á kvöldin einsog hver önnur belja.
Undir hótunum um næturfrost.
2 Comments:
Tomaterna älskar värme o näring. Låt den vara i litet växthus (eller plastpåse) och aldrig lämna ute i kylan. Förrförra sommaren som var varm lyckades jag bra med dom (förutsatt att man tar hänsyn till ovannämnda).
Pelargonerna klarar inte heller frost, men är annars tacksamma o lättskötta.
Skulle rekommedera penseer som klarar frost ner till -5C och kan vara ute från slutet av mars till hösten (hela tiden blommande!)/A
jeeeminn - sætasta klósettrúllutómatplanta í heimi! Hrós til Skarpa :)
E
Post a Comment
<< Home