Sunday, July 08, 2007

Skarphéðinn þriggja ára

Skarphéðinn varð þriggja ára 8.júlí; á Íslandi, og að sjálfsögðu var haldið uppá það með stæl. Ég (Halldóra), Ellen amma og Betty Crocker vinkona mín bökuðum kökur, og Hjördís frænka kom með hoppukastala í boði Skerjavers - það var mjööög vinsælt hjá yngri kynslóðinni :-)

Hér eru nokkrar afmælismyndir :-)

























































0 Comments:

Post a Comment

<< Home