Sunday, November 07, 2004


Skarphéðinn er byrjaður í ungbarnasundi! Fór í annað skiptiðí dag, og er rosa duglegur. Hann er nú mest hissa á þessu öllu saman. Í dag fóru börnin í fyrsta skiptið alveg í kaf (!) Mömmu og pabba fannst það nú soldið scary, en Skarphéðinn var með sama spurnarsvipinn á sér allan tímann, horfði bara í kringum sig hissa með augun full af vatni: "Hvað er í gangi!?" (fattaði ekkert að blikka!!!) :-)
Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home