Friday, October 08, 2004

Extreme makeover


Jæja, þá er Hrefna orðin Brunette!! Með Schwartzkopf hárskoli (nr.65). Við hjálpuðumst að við þessa extreme makeover (sem á að endast í 24 hárþvotta) í gærkvöldi. Og daman er núna rosa ánægð með breytinguna og finnst hún vera ÆÐISLEG :-). Af þeim ca. 70 myndum sem við/hún smellti af sér með hinn nýja háralit, má hér sjá nokkrar.
Posted by Hello

2 Comments:

Blogger Erla said...

Mér finnst þetta bara fara henni vel! Gerir hana reyndar mun fullorðinslegri sem ég veit ekki hvort mamman er ánægð með...??! Og ég var að fatta hverjum hún er svo líkt með þetta brúna hár: Lisu Marie Presley!!!! Í alvöru... spáðu í það!

12:39 pm  
Blogger Mæja said...

Va hvad sumir hafa dafnad vel sem eg hef ekki sed i langan tima! Glaesileg dama!

Kvedja, Maeja Stinusystir :)

10:16 pm  

Post a Comment

<< Home