Líkur og líkur...
Skarpi virðist eiga marga "svipi". Eina stundina er hann svo rosalega líkur einhverjum í fjölskyldunni, aðra stundina engum sérstökum.... Mest finnst mér hann líkur pabba (Skarphéðni) til augnanna, og bræðrum mínum líka á einn eða annan hátt. Össi bróðir/frændi sagði t.d. þegar hann sá smá vídeó af honum: " Mér finnst ég vera að horfa á sjálfan mig!".
Á þessum tveimur myndum hér t.d. finnst mér hann næstum vera tveir mismunandi strákar....
1 Comments:
Mér finnst þetta soldið með Veru líka! En einn, tveir, þrír strákar...alltaf jafn sætur og mikill krútti!
Post a Comment
<< Home