Sunday, October 03, 2004


Skarpi kominn í skápeysuna! Mamma fór í prjónakaffi í gær í 2 tíma og kláraði hana :-). Hún er semsagt hneppt á hliðunum sitthvoru megin, kemur svona á ská... þess vegna kalla ég hana skápeysu. Hún er bara aaaaðeins of stór, enda fyrir 6 - 9 mánaða. Skarpa er alveg sama um það. Posted by Hello

1 Comments:

Blogger Erla said...

Geggjuð peysa!

10:21 pm  

Post a Comment

<< Home