Unnur Sóldís 4ra mánaða
Unnur Sóldís er nú orðin 4ra mánaða.
Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt! Og hún er alltaf jafnyndisleg. Sefur vel á nóttunni og alltaf í góðu skapi. Svo góð og sæt og fín og mamman elskar að elska hana.... Maður bara getur ekki annað en orðið glaður við að horfa á hana :-).... á litlu spikfellingarnar á úlnliðunum, á stóru spikfellíngarnar á lærunum, á hárdúninn á hausnum, brosið sem bræðir allt....
Yndislegt.
4 Comments:
mikið svakalega fer þessi trefill og gæra henni vel! Eða bara allt...
E
Þessi elska. Ótrúlegt hvað barnið er alltaf glöð og brosmild. Hvað er eiginlega í brjóstamjólkinni þinni???
Maður á bara ekki orð yfir hana, hún er algert, algert æði Halldóra! :)
hér gengur allt vel en þú þarft að kenna mér betur á bloggið...
kv.
Klara í Lavatown ;)
Já ég veit, hún er svo yndisleg !!!
Hógværa mamman.
Post a Comment
<< Home