Monday, November 03, 2008

Unnur og Unnur

Hér er Unnur Elín vinkona með hana Unni Sóldísi.
Það er soldið sniðugt að við vinkonurnar Helena og ég eignuðumst báðar stelpu á þessu ári (á gamals aldri!). Helena skírði sína Elínu Huld, og ég mína Unni Sóldísi, þannig að Unnur vinkona okkar fékk þar tvær nöfnur.





0 Comments:

Post a Comment

<< Home