Blessuð börnin
Hér eru afmælisgestir dagsins - öll börnin og Per, kærasti Hrefnu. Þegar Skarphéðinn átti að teikna mynd af fjölskyldunni sinni í leikskólanum um daginn hélt hann því staðfast fram að Per væri stóri bróðir hans!!! Einsog Hrefna er stóra systirin. Svo fóstrurnar spurðu mig hver þessi Per eiginlega væri.... :-)
Krúttið.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home