Sunday, October 12, 2008

Unnur Sóldís - 3ja mánaða

Þá er dísin orðin 3ja mánaða. Og alltaf jafn ótrúlega yndisleg.... Róleg og góð, og maður kemst alltaf í gott skap við að sjá hana :-).

Nýtt uppáhald er að naga hendurnar - enda er maður rétt farin að hafa (smá) stjórn á þeim.






2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hún er svo mikið æði!! jeminn. Ég fer alveg að smitast hérna... þarft bara að fara að koma með hana heim til að ég geti knúsað hana...E

1:13 pm  
Blogger Ragga said...

Garg mig langar að kreista og knúsa. Hvernig er hægt að vera svona mikið krútt? Maður spyr sig!!

11:45 pm  

Post a Comment

<< Home