Mamma fótósjoppar
Mamman er jú í fjarnámi... í "Digital bildbehandling", eða í Photoshop. Búin að læra helling - Mjög skemmtilegt!
Hér kemur ein mynd úr garðinum (fyrir og eftir) sem er búið að meðhöndla á eftirfarandi hátt:
Klippa hana með crop tool
Breyta í Svart hvítt með því að setja saturation í núll í Hue/Saturation
Auka kontrast með S-laga kúrfu í Curves
Auka kontrastinn meira með því að minnka birtu og auka kontrast í Brigthness/Contrast
Minnka myndina í 900 pixla á breiddina
Auka skerpu með filter > sharp > unsharp mask
Setja svartan ramma í Image > Canvas
Vista sem Jpeg.
4 Comments:
Halldóra - þú ert snillingur! Þetta er svo flott hjá þér - og greinilega bara byrjunin...
Ég ætla líka að vera svona öflug þegar ég er orðin stór (þ.e. eiga mörg börn, prjóna listaverk, smíða skart og taka og fótosjoppa myndir listalega vel!)
E
Ég vil komast á crash course hjá þér í Photoshop! Þessi líka boring mynd orðin svona flott og listræn. Vá!
Lóa
Ég vil fá svona jólagjöf!!
Hjödda
Svakalega ertu dugleg.þarftu að sofa minna en meðalkona?
Beggu mamma- sem er að læra vefsíðuhönnun og þessvegna líka að nota Photoshop svakalega gamann en tekur tíma....
Post a Comment
<< Home