Skarphéðinn og við hin...
Hér bloggar Skarphéðinn 4ra ára - og núna líka litla systir hans Unnur Sóldís - með mömmu, en þau búa ásamt restinni af fjölskyldunni í Stokkhólmi. Svona til að ættingjar og vinir heima á Íslandi geti fylgst með. **************** Här bloggar Skarpi 4 år om sitt liv i Stockholm - eller egentligen är det mest mamma som bloggar....För alla vänner och släkt hemma på Island :-) ****************
Find mommy online (if you are a Raveler):Vinablogg, vefsíður og annað
- Prjónaperlubloggið
- Begga
- Matarblogg Ingu
- Ecoloco
- Matarblogg Beggu
- Hrefna stórasystir Skarphéðins bloggaði... þar til myndaplássið var búið.
- HUNDgamla heimasíðan okkar
4 Comments:
Var að sýna Veru myndirnar og þá segir hún þegar hún sá efstu myndina hérna: Mamma, en ég má aldrei fá svona bleikt! Af hverju má Skarpi það?
góð spurning... ég sagði að hún mætti fá svona þegar hún yrði 5 ára í stokkhólmi á næsta ári :)
E
p.s. ég var s.s. búin að neita henni milljón sinnum um svona (ógeð) síðasta sumar úti hjá ykkur...
E
Er GAP í Sverige??
Oh hvað mig langar í margt úr GAP á dömuna mína...
E
Ha ha ha.... Skil þig vel - mann langar svo EKKI að kaupa þetta handa gríslingunum.... En skil þau líka svo vel - þetta er svo bleikt og stórt og SSsugar-ssswweeet og spennandi :-).
Þegar Skarphéðinn spurði hvort hann mætti fá svona sögðum við fyrst nei - svo bara; æj, af hverju ekki....? Maður fer ekki það oft í Gröna lund, og þetta er svo mikið "tívolídæmi" eitthvað.
Nei, held ekki að GAP sé hér, amman var í USA og verslaði GAP á grísina :-).
HS.
Post a Comment
<< Home