Thursday, September 25, 2008

Gröna lund

Gröna lund, tívolíið hér í Stokkhólmi er að fara að loka fyrir veturinn. Við vorum þar, hela familjen síðustu helgina áður en lokaði. Með Candyfloss og allan pakkann.... :-)



4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Var að sýna Veru myndirnar og þá segir hún þegar hún sá efstu myndina hérna: Mamma, en ég má aldrei fá svona bleikt! Af hverju má Skarpi það?

góð spurning... ég sagði að hún mætti fá svona þegar hún yrði 5 ára í stokkhólmi á næsta ári :)
E

12:36 am  
Anonymous Anonymous said...

p.s. ég var s.s. búin að neita henni milljón sinnum um svona (ógeð) síðasta sumar úti hjá ykkur...
E

12:37 am  
Anonymous Anonymous said...

Er GAP í Sverige??
Oh hvað mig langar í margt úr GAP á dömuna mína...
E

12:31 pm  
Blogger Halldóra said...

Ha ha ha.... Skil þig vel - mann langar svo EKKI að kaupa þetta handa gríslingunum.... En skil þau líka svo vel - þetta er svo bleikt og stórt og SSsugar-ssswweeet og spennandi :-).

Þegar Skarphéðinn spurði hvort hann mætti fá svona sögðum við fyrst nei - svo bara; æj, af hverju ekki....? Maður fer ekki það oft í Gröna lund, og þetta er svo mikið "tívolídæmi" eitthvað.

Nei, held ekki að GAP sé hér, amman var í USA og verslaði GAP á grísina :-).

HS.

1:43 pm  

Post a Comment

<< Home