Saturday, October 11, 2008

Randalín

Þá er hún komin. Af prjónunum. Hyrnan randalín, úr bókinni Þríhyrnur og langsjöl - mamman elskar hana! Svo heit og fín og íslensk, þjóðleg svona í rollulitunum. Úr loðbandi sem Ragga gaf mér - og Erla frænka gaf það sem á vantaði.
:-)


1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þetta stykki er sjúklega flott hjá þér!!
sé þolinmæðina drjúpa af þessu...
E

7:57 pm  

Post a Comment

<< Home