Sæta snúllan !
Mamman og Unnur Sóldís skruppu til Lóu um helgina - í crash-kúrs í ljósmyndun, hjá honum Róbert, manni saumaklúbbs-Höllu, en hann er mikill áhugamaður um ljósmyndun. Það var mjög skemmtilegt, og við lærðum mikið (vonandi fer maður að komast framhjá "auto" takkanum á myndavélinni bráðlega!). Lóa var nýbúin að kaupa stúdíókastara til að nota til að taka myndir af barnafötunum sem hún selur á Ecoloco.
Sætu snúllunni var skellt á teppi þegar hún vaknaði og notuð til æfinga.
2 Comments:
hvaðan kemur þetta barn eiginlega - hún er svo sæt!!
E
Vogue Baby næsta! Hún er þvílík fyrirsæta þetta barn.
Takk fyrir frábæran ljósmyndadag. Mér finnst við bara hafa staðið okkur rosalega vel!
Tökum svo fleiri svona fallegar myndir af prinsessunni í Ecoloco-fötum í öllum litum þegar ég er komin heim.
knús
Lóa
Post a Comment
<< Home