Friday, November 07, 2008

Lestur

Unni Sóldísi finnst gaman að grípa í bók.
Situr þarna hjá stóru systur - sem er flutt aftur heim til okkar eftir að hafa dvalið nokkurn tíma heima hjá kærastanum Per. En þau eru hætt saman - eftir 4 ár. Ákváðu bara að þetta væri orðið gott. Svo heim er hún komin (og mamman strax farin að tuða um tiltekt í herberginu!).

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

guð hvað þetta er sætt eitthvað...
E

12:43 pm  
Anonymous Anonymous said...

Ja hérna hér! Ekki átti ég von á öðru en að hún kæmi aldrei aftur! Sendi henni mínar bestu kveðjur - margir fiskar í sjónum :)

Hjödda

8:50 pm  

Post a Comment

<< Home