Monday, November 03, 2008

Húsmæðraorlof

Jæja, þá er enn eitt "húsmæðraorlof" okkar vinkvennanna Helenu og Unnar hér í Sverige að baki. En þær koma af og til í helgarferð frá Fróni. Í þetta skipti voru dætur þeirra þrjár með í för (húsið fullt af píum!), og einsog alltaf var mikið hlegið og mikið gaman hjá okkur.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

þá vantar mig bara að vita hvað hinar skvísurnar heita og hver á hvaða skvísu??!
E

7:14 pm  
Blogger Halldóra said...

Frá vinstri: Unnur og Unnur, Sandra Rut (Helenudóttir), Helena, Fjóla Ósk og Þórdís Hildur (Unnardóttir).

12:00 pm  

Post a Comment

<< Home