Wednesday, November 12, 2008

Unnur og Unnur 2

Þau Ási og Unnur voru í heimsókn hjá okkur um helgina. Þvældust um borgina þvera og endilanga, og skemmtu okkur á kvöldin :-).

Einsog þið hafið tekið eftir er ekki tekið á móti gestum hér nema þeir beri nafn heimilismanna.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home