Slys
Það gerðist hræðilegt slys hér í Vallentuna í gær.
Þrír unglingar á EU-vespu lentu í árekstri við (keyrðu líklegast í veg fyrir) lestina á krossgötum, ofar hér í Vallentuna.
Einn drengur lést, og ein stelpa er alvarlega slösuð á spítala. Sá sem lést hét Filip, og var góður vinur Hrefnu fyrir nokkrum árum, og þau voru kærustupar í smá tíma síða veturs 2004.
Og núna er hann bara dáinn..... Ótrúlegt. Mjög fínn strákur, ættleiddur ásamt bróður sínum erlendis frá.
Hræðilegt.
Hér eru myndir af honum og Hrefnu frá þeim tíma sem þau umgengust.
3 Comments:
Þetta er alveg hræðilegt.
Ég veit að núna munu Hrefna og Per alla vega fara varlega á sínu hjóli...
E
Hræðilegt að heyra, skilaðu knúsi til Hrefnu
þetta er alveg hræðilegt,kveðja til ykkar allra kv Jóna
Post a Comment
<< Home