Tuesday, September 05, 2006

Skerjagarðsferð















Ég (Halldóra) var á tveggja daga fundi með hópnum mínum í vinnunni úti á eyjunni Sävö, í skerjagarðagarðinum suður af Stokkhólmi. Það var fundað í húsinu á bryggjunni lengst til hægri. Það er með gluggum allt í kring, svo maður getur fylgst með skútunum sigla framhjá og látið sig dreyma um siglingar..... á milli þess sem maður reyndi að kreista eitthvað gáfulegt uppúr sér.

















1 Comments:

Blogger Erla said...

Þetta er svona mynd af alvarlega fræðimanninum sem er svo hugsi...!

E

11:28 pm  

Post a Comment

<< Home