Sunday, August 27, 2006

Skarpi í berjamó úti í skógi heima...













Við Skarpi skruppum útí skóg í leit að bláberjum. Þau voru frekar lítil og ræfilsleg.... Við bara gúffuðum þeim öllum uppí okkur og komum ekki með nein ber heim (!).

En sveppavöxtur ku vera betri, því það hefur rignt ágætlega undanfarið.

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Núna get ég commenterað hjá ykkur, alltaf jafn gaman að sjá myndir frá ykkur. Fæ heimþrá til Svíþjóðar :o)

2:55 pm  

Post a Comment

<< Home