Saturday, August 19, 2006

Rúsína í leikfimiæfingum








Já, það er alltaf mikið líf og fjör í kringum hann Skarphéðinn hundraðvolta, og erfitt fyrir hann að vera kjur (ég tala nú ekki um fyrir myndatöku !). Hér er þessi sætasta rúsínubolla í heimi í smá leikfimiæfingum útá palli :-)

Og hann er orðinn alvg hvíthærður eins og þið sjáið eftir sumarsólina!!!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home