Thursday, August 31, 2006

Síðsumar gróðursetning...




















Við Skarphéðinn fórum eftir vinnu í dag og keyptum nýtt blóm í garðinn; Rauðan sólhatt. Okkur langaði í eitthvað sem blómstrar svona síðsumars (og ekki bara í júní og er svo dautt þegar við komum úr sumarfríinu....). Skarphéðinn var mjög duglegur að hjálpa til, og bætti smá sandi úr sandkassanum meiraðsegja við, sem honum fannst greinilega vanta þarna í beðið.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home