Lengi lifi prjónahandverkið!
Það eru greinilega til háttsettir pólitíkusar sem kunna að meta prjónahandverk.... :-). Eða allavega þeir sem sjá um fundina hjá þeim.
Gaman að því.
Allir gestir Nató fundarins sem haldinn verður í Riga í lok nóvember plús fjölmiðlafólk, fá semsagt handprjónaða lettneska vettlinga að gjöf; 4500 manns frá 26 löndum (!). Alls munu 268 lettar verða uppteknir við þennan prjónaskap, og 38 rollur veðra rúðar (rétt beyging....?) fyrir þetta = 383 kg af ull.
Vá.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home