Betra...
Jæja, Skarphéðinn er að hressast, hefur ekki fengið neitt annað "falskt krupp-kast"en er búinn að vera heima frá leikskólanum alla vikuna.
Og amma Ellen og afi Víking eru komin í helgarheimsókn, Skarpa finnst það mjög spennó: Amma sofa där! - segir hann og bendir á rúmið í gestaherberginu :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home