Saturday, September 23, 2006

Síðsumar


September er búinn að vera mjög heitur og fínn. Einhver sagði að meðalhitinn hefði verið hærri en sumir júlímánuðir hér í Sverige (!). Skarphéðinn er mjög ánægður með þetta og hleypur enn um hálfber í garðinum.

Þessi rós í garðinum hjá okkur blómstrar núna á fullu. Mömmu kenning er að hún hafi tekið svaka kipp eftir að farið var að tæma koppinn hans Skarpa þarna í beðið.... (!!!!)

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Bumbulíus, rosa flottur

5:42 pm  

Post a Comment

<< Home