Jólin komin og farin!
Jólin komin og farin hérna hjá okkur í Svíþjóð (!) Nei nei - bara jólapakkarnir. Keyptir, pakkaðir og farnir - með sniglapósti til Íslands semsagt. Soldið skrítið að vera búin að þessu svona snemma - en smá léttir líka. Nú getum við Skarpi einbeitt okkur að smákökubakstrinum allan desember... eða þannig - NOT likely. Við gerum bara eins og ein í vinnunni hjá mér ráðlagði mér að gera: setja keyptar piparkökur á ofnplötu inní heitan ofn í smástund, og þá ilmar allt húsið af ný-bökuðum (nei ég meina keyptum) piparkökum..... :-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home