Wednesday, November 24, 2004

Tripp trapp


Þá er Skarphéðinn búinn að eignast sinn eigin stól - Tripp trapp stól. Vantar bara svona dýnu inní stólinn svo hann sígi ekkí útá hlið :-) Svo sá litli er farinn að vera meira "með" á matmálstímum. Situr við borðsendann eins og herforingi. Slefandi með tannlaust brosið...
Posted by Hello

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Snúlli! Af hverju er svona mikið autt pláss í byrjun bloggsins? Hjödda frænka

2:22 pm  
Blogger Erla said...

Vá, það er greinilega þvílíkt sport að sitja í Trip Trapnum! Keyptuð þið líka Hokus Pokus stól eða? Vera þarf að fara að testa sinn. Þarf einmitt líka að kaupa svona áklæði innan í hann.

5:50 pm  
Anonymous Anonymous said...

Flottur strákur!
Aino Linnea og Arja.

5:22 pm  
Blogger Halldóra said...

Ekkert autt pláss á okkar skjá!!?

11:59 pm  

Post a Comment

<< Home