Friday, November 26, 2004


Í gær röltum við Skarphéðinn aðeins um bæinn áður en við hittum hana Örju sem við vorum búin að mæla okkur mót við. Hér erum við á Östermalmstorg. Nú er nýjasta nýtt hjá Skarpa að vilja ekki liggja í vagninum - nei, nú má ekki missa af neinu, svo það er heimtað að sitja fram í rauðan dauðan. Svo horfir hann hissa á allt í kringum sig þangað til hann verður rauðeygður af þreytu og dettur út af - hangandi yfir vagnkantinn.... Posted by Hello

2 Comments:

Blogger Erla said...

Flottur! Þetta er s.s. allt í læ með svona lítil, það var ekkert ískalt úti s.s.? Er að spá í með Verulíus... það er reyndar ekkert kalt hér núna svo maður ætti kannski að prófa!

12:18 pm  
Blogger Halldóra said...

Já já já já, það er bara að drífa sig út! Er rosa gaman. Núna strax!

7:37 am  

Post a Comment

<< Home