Monday, August 02, 2004

Hrefna og ég...


Hér er ég hjá Hrefnu stórusystur minni...
Við erum bestu vinir, henni finnst ég æðislegur :-)
Hún sagði við mig um daginn: "Þegar þú ert orðinn jafngamall og ég er núna, þá verð ég orðin 30 ára" !!!! Satt en soldið skrýtið!!
Posted by Hello

3 Comments:

Blogger Erla said...

Þau eru sæt systkinin!

9:55 pm  
Blogger Erla said...

Ein spurning - ertu búin að stinga upp í hann snuði? Ég var nefninlega að prófa það í dag með mína... gekk svona bærilega! Ég hafði nebblega heyrt að maður mætti ekki bíða of lengi með það því þá myndu þau kannski ekki vilja það. Snuð geta verið þvílík huggun svo ég bara lagði í það og gengur vel.

10:14 pm  
Blogger Halldóra said...

Jú við erum komin í snuðdeildina líka - gengur mjög vel!
Halldóra.

12:40 pm  

Post a Comment

<< Home