Sunday, August 01, 2004

Nýtt rúm !


Guðjón kom við hjá okkur í morgun með rimlarúm til að lána okkur, við prófuðum það auðvitað strax, og fannst það frábært !

Við fengum líka tösku fulla af strákafötum af honum Ómari Kára (Guðjónssyni) til að fá lánað úr - og líka sængurgjöf (Vá!).
Takk kærlega Sóley, Guðjón & Co !

Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home