Tuesday, April 29, 2008

Spýtukarl



Skarphéðinn er mikill spýtusafnari, og við eigum nú orðið dágott safn heima. Alltaf kemur eitthvað með heim úr leikskólanum, og ekki er hægt að hreyfa sig langt útá götu - labbandi eða hjólandi - því alls staðar þarf að týna upp greinar, pinna og spýtur....

Við ætlum að fara með herlegheitin á brennu á Valborgsmessuafton (30.apríl), þá er veturinn kvaddur og vori heilsað.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home