Wednesday, December 20, 2006

Leikskólaföndur


Skarphéðinn er búinn að koma heim með föndur úr leikskólanum alla vikuna. Hér er hann með piparköku sem hann málaði - fékk smá örvæntingarkast þegar hann sá hnútinn á bandinu, en það lagaðist allt þegar hann var fullvissaður um að það kæmi ekki að sök.....

























Þarna er "snjókarl", föndraður úr krep pappír (pappír sem hefur kreperað). Hægt að hengja upp og allt (kominn upp á vegg. As we speak).

1 Comments:

Blogger Erla said...

hahaha, þvílík angist á efri myndinni! Það sem þessi blessuð börn geta nagast á!
Luv,
E

12:53 am  

Post a Comment

<< Home