Monday, November 20, 2006

Húsmæðraorlof









Mikið er nú gott að eiga vinkonur sem koma og sjá til þess að maður fari í "húsmæðraorlof". En þær Hella og Unnur komu í heimsókn frá Íslandi um helgina - það var meiriháttar gaman!!


Því miður náðust ekki myndir af þeim með aðalperesónu þessa bloggs - Skarphéðni (vegna anna). (Og ekki heldur án glasa í hendi).

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Af hverju var ég ekki með, bu hu.... Ábyggilega engum að kenna nema mér.....

Hjödda

7:12 pm  
Anonymous Anonymous said...

Halldóra, Freyr, Hrefna og Skarpi.

Þúsund takk fyrir okkur,þetta var eitt það besta húsmæðraorlof allra tíma :o)

12:17 pm  
Anonymous Anonymous said...

Okkar (Mín!) var ánægjan...;-)
Halldóra.

11:18 am  

Post a Comment

<< Home