Vetur!
Veturinn kom á miðvikudaginn - með látum; snjókomu, hálku roki og veseni. Allt stopp niðrí bæ, og meirað segja lestirnar líka. Skrítið hvað fólk getur verið eitthvað óviðbúið vetrinum, hann hefur komið árlega svo lengi sem ég man.... Nema sum árin virðist hann reyndar fara framhjá Íslandi.
En Skarphéðni finnst nú ekki leiðinlegt að vera búinn að fá snjóinn !
0 Comments:
Post a Comment
<< Home