Fyrsta heimsóknin á hárgreiðslustofu...
Skarphéðinn hefur hingað til bara verið klipptur af mömmunni - greyið. En fór nú í fyrsta skiptið á hárgreiðslustofu (svaka skutla í mínipilsi sem var að vinna þar ;-) ) til að fá e.k. "línu" í það litla hár sem hann hefur. Það gekk vel að sitja kyrr og láta klippa sig o.s.frv. - enda fékk hann að hafa sleikjó á meðan þessu stóð.... ;-)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home