Monday, December 18, 2006

Litlu jólin


Litlu jólin voru haldin heima hjá Helene um helgina. Með hrísgrjónagraut og jólapökkum. Af því hún verður í Kanada um jólin, svo við getum ekki komið til hennar í hrísgrjónagraut í hádeginu á aðfangadag....

Skarphéðinn (jólasveinn) var mjög ánægður með þetta uppátæki.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home