Vorboðinn ljúfi
Já, eins og alþjóð veit er vorið júróvisjónárstíðin, og það er víst á næsta leiti. Forkeppnin er 18. maí og okkur Skarphéðinn minnir að bæði Ísland og Svíþjóð taki þátt í henni. Hér má sjá myndböndin þeirra Silvíu nótt frá Íslandi og Carolu hinnar svensku.
Silvía virðist draumur hverrar dragdrottningar holdi klæddur í þessu myndbandi, og Carola hinn dæmigerði júróvisjón sykursnúður....
En Áfram Ísland !!!! - að sjálfsögðu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home