Monday, March 27, 2006


Skarphéðinn var bara mjög góður í bílnum á leidinni til Köben - alla 700 kílómetrana....
Svaf og slappaði af, eða skoðaði bók með með mömmu, eða púslaði, eða skoðaði bílana. Og svo var líka stoppað til að viðra sig hér og þar á leiðinni. Og keyptur einn og annar ís og fleira. (Einn ísinn endaði á olnboganum á Frey (getur fólk ekki horft hvert það styður olnbogunum!!!), getiði hvort hann hafi ekki orðið glaður þá !? - en tölum ekki meira um það.... :-) )

2 Comments:

Blogger Erla said...

Úff, ekkert smá duglegur!
Ég er aaaaaðeins farin að "kvíða" 6 tíma flugferðinni með Veru til Kanarí sem nálgast óðfluga...
Spurning um að kaupa eitthvað sérstaklega sniðugt dót sem hún getur dundað sér með - einhverjar hugmyndir?
E

10:21 pm  
Anonymous Anonymous said...

Skarphéðinn er mjög hrifinn af bókum = virkar fyrir hann að hafa nóg af þeim. Svo er hann hrifinn af púslum.... og elskar að borða.... seríós, rúsínur, kex, og ÍS..... Og síðan er líka bara gott að hreyfa sig af og til - senda Veru bara fram í flugstjórnarklefa og sona.... :-) En hún Vera er svo mikill dundari, á örugglega eftir að geta dundað sér með eitthvað nýtt dót t.d.
HS.

11:43 pm  

Post a Comment

<< Home