En eiginlega eru þau Hrefna og Per samt oftast bara hangandi heima, þessar elskur, hönd í hönd, glápandi á uppáhalds þættina sína (sem eru ekki fáir!). Hér eða heima hjá Per. Gera alls ekki hreyft sig sitt í hvoru lagi; fara saman út með ruslið, skera salatið hlið við hlið (okkur grunar að þau séu orðin samvaxin á hliðunum!!!)
Þau eru dugleg að passa Skarphéðinn ef þess þarf, sækja hann á leikskólann og svoleiðis. Sem er alveg ómetanlegt. Hér er pössumynd af þeim þremur - tóku hana af sjálfum sér þegar þau voru að passa sig sjálf heima...
0 Comments:
Post a Comment
<< Home