Hér bloggar Skarphéðinn 4ra ára - og núna líka litla systir hans Unnur Sóldís - með mömmu, en þau búa ásamt restinni af fjölskyldunni í Stokkhólmi. Svona til að ættingjar og vinir heima á Íslandi geti fylgst með.
****************
Här bloggar Skarpi 4 år om sitt liv i Stockholm - eller egentligen är det mest mamma som bloggar....För alla vänner och släkt hemma på Island :-)
****************
Skarphéðinn er búinn að vera með sýkingu í augunum, og er búinn að vera heima frá leikskólanum síðan um helgina......! Greyið litla. En þetta er nú allt að skána, enda eins gott, því það er minisemester í Köben seinna í dag....
0 Comments:
Post a Comment
<< Home