Pabbi er pappa"ledig"
Núna er pabbi að passa mig á meðan mamma er í vinnunni 2-3 daga í viku (50%). En þá sitjum við sko sjaldnast svona rólegir að lesa lengi. Nehei!, nú er ég farinn að hreyfa mig svo mikið, og ég passa sko að láta pabba vera að hlaupa á eftir mér allan daginn... Svo hann er alveg sveittur þegar mamma kemur heim !!! (þessi mynd var sko tekin fyrir páska - áður en ég fattaði þetta með að skríða, núna er ég alltaf útum allt - sýni ykkur bráðum myndir af því hér :-) )
Pabba finnst þetta skrítið orð: Foreldra"leyfi" - þetta er hörkupúl!! En rosa gaman.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home