Skarphéðinn er nú farinn að borða eins og hestur, uppáhaldsmaturinn eru sænskar kjötbollur, falukorv, lútfiskur og elgssteik. Nei..... bara að bulla! En hann er búinn að fá að smakka kartöflur, blómkál, og banana - enda orðinn stór strákur, bráðum 5 mánaða. Hann er reyndar ekkert hrifinn af þessu matarstússi, veit ekkert hvað hann á að gera við þetta dót sem er sett upp í hann, grettir sig þvílíkt og meirihluturinn kemur útur honum aftur....
0 Comments:
Post a Comment
<< Home