Friday, August 27, 2004

Tómatasúpa!


Við Skarpi fórum í hádegismat til Stínu og Dagmar Völu í gær. Stína bauð uppá gómsæta tómatasúpu - mmm... rosa góð!! Sóley og Sara Kristín komu líka. Allir enduðu svo bara flatir á eldhúsgólfinu (eins og í versta partýi) nema við Skarpi sem reyndum að halda okkur á stólunum. Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home