Útí skóg...
Mamma og ég fórum út að labba í gær - og við sáum: Fullt af stórum skrautlegum fiðrildum, fullt af girnilegum bláberjum (mmm!) - og snák !! Ca 25 cm lítið grey sem hlykkjaðist yfir göngustíginn beint fyrir framan okkur og flýtti sér inní skóginn.
Næst tökum við með okkur ílát og tínum bláber - útá súrmjólkina, í bakelsi, sultu eða whatever....
0 Comments:
Post a Comment
<< Home