Monday, August 09, 2004

Amma og afi í heimsókn


(Föður)amma og afi eru í vikuheimsókn hér hjá okkur í Stokkhólmi, og við fórum öll (nema unglingaveika Hrefna) í sightseeing túr til Uppsala. Skarpi litli fylgdist vel með öllu sem fyrir augu bar (eða þannig....)
Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home