Saturday, August 07, 2004

Sól og hiti


30 stiga hiti, sól og blíða í dag, og við mamma, Hrefna og Natalie vinkona hennar fórum að "bada" í dag. Hrefna og Natalie fengu sér sundsprett í vatninu (sem er um 20 gráðu heitt), en ég og mamma sátum í skugganum og sáum um að borða nestið (þ.e. mamma) :-) .

Posted by Hello

0 Comments:

Post a Comment

<< Home